VIÐMIÐUNARGJALDSKRÁ

VERÐSKRÁ 2025

Athugið að hvert tilfelli þarf að metast á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu.

Hér kemur ekki fram taxti sérfræðings.


Gjaldskrá frá 1.júlí 2025.

Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining 9.349,-
Röntgenmynd 5.980,-
Deyfing 5.596,-
Flúorlökkun – báðir gómar 14.702,-
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn 11.455,-
Ljóshert plastfylling, einn flötur 36.241,-
Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir 45.457,-
Einn gúmmídúkur, til þrjár tennur - 3.863,-
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur 31.259,-
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar 56.473,-
Tannsteinshreinsun, ein tímaeining 9.349,-
Tanndráttur – venjulegur 28.768,-
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð 52.424,-
Postulínsheilkróna á forjaxl, deyfing, bráðabirgðakróna og tannsmíði innifalin 255.184,-
Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða, tannsmíði innifalin 678.278,-
Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar 51.942,-
Lýsing við stól, báðir gómar 69.376,-

Hvernig hafðir þú hugsað þér að greiða?


Við bjóðum upp á staðgreiðslu eða Netgíró nema um annað sé samið fyrirfram

Ef ekki er mætt í bókaðan tíma er innheimt Forfallagjald kr.5000-8000!

 Ef þörf er á að afbóka eða færa tíma skal gera það með a.m.k. sólarhrings fyrirvara!